Barnsley og Reggina ræða um Emil - Málið frágengið á morgun Emil Hallfreðsson í leik með íslenska landsliðinu Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson Eins og Fótbolti.net greindi frá í gær er Emil Hallfreðsson á leiðinni til enska 1. deildarliðsins Barnsley frá Reggina á Ítalíu og vonast forráðamenn Barnsley til þess að gengið verði frá málinu á morgun. Forráðamenn liðanna funduðu um Emil í dag en samkvæmt heimildum Fótbolti.net ber lítið á milli og er líklegast að fyrrum FH-ingurinn skrifi undir eins árs lánssamning. Barnsley hefði síðan forkaupsrétt á leikmanninum að lánstímabilinu loknu. Barnsley hefur leik í ensku 1. deildinni með því að sækja hið fornfræga lið Sheffield Wednesday heim á laugardaginn en litlar líkur eru á því að Emil verði orðinn löglegur fyrir þann leik.
yes it says ....... The Reykjavik Daily Bugle would like to announce something about one of our International footballers playing somewhere in Europe who is moving to somewhere else but we didn't go to the meeting so we can't. Sorry.
It says....Barnsley....Regina......Emil....football...Siggi Jonsson...Reggina...Italy....Barnsley.....Emil...Barnsley........Sheffield Wednesday dee dar scum
typing it into the translator online: As though Fótbolti.net wit of yesterday is Emil Hallfreðsson river conductive to English 1. deildarliðsins Barnslega saklaus of Reggina river Italy and vonast til custodian Barnslega saklaus in order to set price of irrelevant tomorrow. Custodian frizzle strike about Emil today while according to authority Fótbolti.net berry little in between and is probably snuggle up to yesteryear FH ingurinn write straightaway árs lánssamning. Barnslega saklaus tradition then forkaupsrétt river leikmanninum snuggle up to lánstímabilinu loknu. Barnslega saklaus hast recreational into English 1. deildinni with accordingly snuggle up to retrieve hið fornfræga team Sheffield Wednesday home river laugardaginn while unlikelihood are river accordingly snuggle up to Emil price verbalism legal pay lip service to thus recreational. fecking gibberish!!!